22.12.2008 | 07:14
Voðalega gerast þessi skifti hratt.
Og ég sem ætlaði að fá Tryggva frænda til að taka má okkar öryrkjana og ellilífeyrisþegar fyrir eftir áramót.. Já hvar við eigum rétt þá ( Ísland eða Danmörk) Nú verðu ég að fá Róbert Spanó til að gera það... Nema að rannsókn bankahrunsið verði jafn fljótt að fara í gegn eins og þessi skipti.
kveðja Dóra
Tekur við Umboðsmanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þú verður að ath. að það er ekki verið að skipta um Umboðsmann, heldur er hann settur umboðsmaður, þe. hann mun gegna starfinu tímabundið. Lesa fréttina áður!
Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 08:00
Ég veit það nú alveg ....en rannsókn á þessu bankahruni á nú eftir að taka sinn tíma Haraldur... Og ég las alla fréttina
kv Dóra
Dóra, 22.12.2008 kl. 17:56
Gleðileg jól. takk fyrir bloggið.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 22.12.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.