7.11.2008 | 02:27
Já og hvað eigum við að bíða lengi í viðbót
Það er bara logið hægri vinstri .. Ef þetta væri ekki litla Ísland þá væri valdarán búið að fara fram..
Fólk hefur verið fangelsað fyrir minna en það sem Davíð og Geir hafa gert okkur .. Þvílíkir drullusokkar..
Og hvað eiga þeir bara að dunda sér við að setja í tætarann á meðan við bíðum.
Ég vill kosningar.. Og ekki seinni en strax og löggilta aðila í mál okkar.. !
Kveðja frá öryrkja í Esbjerg Danmörku
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Madur skilur ekki hvers vegna rádamenn okkar hafa ekki sagt af sér og hvers vegna er engin krafa um tad nema frá okkur almúganum sem enginn hlustar á.Hversvegna fá menn eins og Davíd Oddsson og Geir ad hrækja á okkur aftur og aftur og hinir gera ekki neitt..Eru teir kannski ad hlæja af okkur.Eru teir kannski ad bída eftir ad vid gleymum ástandinu og segjum greiin hvernig eiga teir ad ná okkur út úr krísunni ekki voru tetta tessir menn.....Nei vid gleymum ekki .Ekki geymt ekki gleymt.eithvad verdur ad gerast núna.
Eigdu gódann dag Dóra mín.
Gudrún Hauksdótttir, 7.11.2008 kl. 07:30
Já það er sko á hreinu Dóra mín, ég bara skil ekki þessa framkomu við þessa þjóð, þetta er þvílik spilling. Auðvitað eiga að verða kosníngar og ekki seinna en núna, það liggur ljóst.
Kærleikur til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 7.11.2008 kl. 09:07
Já ég er bara ekki að skilja hvernig hægt er að koma vona fram við þjóðina.. Þetta mundi ekki líðast í öðrum löndum..
Ég er bara sár og svekkt yfir þessu..
Takk Guðrún og Stína fyrir ykkar innlegg.. Eigið góðan dag og góða helgi elskurnar mínar.. Koss og faðmlag frá mér hér´i Esbjerg Dóra
Dóra, 7.11.2008 kl. 09:50
Kæra Dóra min, Við verðum halda humoret uppi Svo óréttlátt og svekkjandi sem þetta astand er. Ljós í mykri. Guð veri með þér og þínum og Góða helgi kæra vina Kv. Sirrý.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 7.11.2008 kl. 17:33
Helga skjol, 7.11.2008 kl. 20:13
Takk fyrir kveðjurnar stelpur mínar.. knús frá mér Dóra
Dóra, 7.11.2008 kl. 22:02
Þetta er bara hræðilegt ástand, knús og kveðjur.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 7.11.2008 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.