Ég vaknaði við góðar fréttir

og hentist úr úr rúminu og fór beint og kveikti á sjónvarpinu. Þvílík gleði  Grin að Obama skildi vinna og ekki með neitt smá yfirburðum.. Þessar kosningar eru sögulegur atburður fyrir USA og ekki bara fyrir USA heldur jörðina eins og það leggur sig.

Átti gott spjall við (Jyderupdrottninguna) Guðrúnu... og heimurinn er sko lítill eða Ísland ... því systir hennar er gömul skólasystir mín.. Þó við séum nú ekki gamlar. hehehehe

En takk fyrir spjalli Guðrún mín.. Alltaf svo gott að heyra í fólki.. Grin

 

Nú er ég að dunda mér við að klára 3 töskur sem ég er að gera,, náði mér svo í fjólubláa poka í gær... og ætla að gera eina tösku handa systir minni sem elskar fjólublátt..

Annars lofar dagurinn góðu.. Það er voða mikil ró yfir mér.. Ég er allavega ekki að fara yfir um af stressi.. Það er mikið af afmælum þessa dagana og búið að vera.. 

En ætla ekki að hafa þetta lengra.. Smá sýnishorn af töskum sem ég er að gera.. knús á ykkur allar .. Veit að ég þarf að taka mig á í kvittinum.. Læt verða af því í kvöld... Verið duglegar að blogga svo ég hafi eitthvað að lesa.. Knús og baráttukveðjur til okkar allra.. Dóra Esbjerg Dk Heart

HPIM5439

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra

 takk fyrir Óskar að benta mér á þetta.. Ég er svo hryllilega orðblind en er að reyna að passa min.. Eigðu góðan dag og takk.. Dóra Esbjerg

Dóra, 5.11.2008 kl. 11:36

2 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Obama átti sigurinn svo sannarlega skilið. Flottar töskur sem þú ert að gera Dóra mín.

Kæmpeknus

Kristín Gunnarsdóttir, 5.11.2008 kl. 13:17

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sniðugar töskur, já og Obama átti þetta sko skilið.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.11.2008 kl. 13:42

4 Smámynd: Líney

Hef svos em lítið um Obama að segja en vildi skilja eftir fingrafar engu að síður og vona að dagurinn verði góður

Líney, 5.11.2008 kl. 14:20

5 Smámynd: Dóra

Takk stelpur mínar fyrir kvittið og kveðjurnar.. já ég er að reyna að útfæra þessar töskur á nokkra vegu.. náði mér meira að segja í fjólubláa poka í gær.. Veðrur spennandi að sjá hvernig það kemur út..

Annars er ég búin að liggja fyrir meira og minna í allan dag..  Og ég sem ætlaði að taka upp saumavélina.. Þvílík leti sem getur komið yfir mann..

Já stelpur kosningarnar eru bara frábærar..

Kveðja á linuna til ykkar allra.. Dóra Esbjerg Dk

Dóra, 5.11.2008 kl. 19:47

6 Smámynd: Hulla Dan

Fínar töskur. Þú dugleg.
Ég sá veski um daginn sem var búið til úr álinu sem maður kippir í þegar maður opnar bjór... já eða dósa gos. Rosa flott gelgju veski.

Hulla Dan, 6.11.2008 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband