25.11.2008 | 21:46
Reykjavík bara orðin glæpaborg norðursins...
Maður þorir ekki að koma heim allt orðið vitlaust ...
Ef fólk er ekki að stinga hvert annað eða slá ... nú þá er bara að kveikja í húsi eða bíl... er allt að verða virkilega vitlaust þarna í höfuðborg norðursins... ?
Maður gæti orðið stungin niður eða rændur á næsta götuhorni
Mig undrar ekki þó fólk verði vitlaust á öllu því sem á undan er gengið.. eitthvað hlýtur að klikka það er bara þannig Fólk heldur ekki endalaust út
Kveðja frá Dk Dóra
Líkamsárás við Hlemm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Alveg sammála, ég bý í rólegu hverfi á Spáni og óttast ekki vera rænd eða barin, hvað þá stungin með hnífi.
En í Reykjavík, hehehe myndi ekki þora niður Laugaveg.
Ekki með pening á mér heldur.
Held mig á Spáni.
Brynja Dögg Ívarsdóttir, 25.11.2008 kl. 21:50
Kannski munurinn felist í því að hér er það enn fréttnæmt að einhver sé rændur eða stunginn?
Björn (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 22:01
Fer enginn að segja mér að þetta hafi verið án alls ásetnings.
Danni (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 23:01
Mér þykir bara orðið allt of mikið af svona glæpum ..... og ég hef því miður trú á að þeir eigi eftir að aukast á meðan þjóðfélagið er eins og það er ...
Það er verið að ræna fólk og allur gangur á meira að segja gamlar konur.. Ofbeldi er ofbeldi og það á sko engin skilið.. það veit ég !
Nein gleymmerei við erum ekki að fara neitt.. knús inn í nóttina og passið ykkur að vera ekki rænd í ykkar eigin rúmum í nótt.
kveðja frá Dk Dóra
Dóra, 25.11.2008 kl. 23:33
Já skil það það er nú ekki mikið öryggi í því að labba niður Laugarvegin lengur... úffff
kveðja Dóra
Dóra, 26.11.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.