Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.12.2008 | 01:03
Bíddu við er ég að missa af öllu
Má maðurinn ekki ganga um götur ... það er nú bar ekki í lagi ef svo er... (mín skoðun)
Við hengjum ekki Jón Ásgeir... fyrri það sem komið er og það sem koma skal .
Ég notaði Bónus óspart á Íslandi ég þegar ég bjó þar ... og naut þess... og við skulum líka líta á hvað hann hefur hjálpað mörgum...
Horfum í það sem er gott ekki alltaf í það sem er VONT... því það fer illa með okkur..
kærleikur frá mér Dóra
Veist að Jóni Ásgeiri í miðbænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.11.2008 | 15:20
Það er nú bara skömm að þessu
Já þeir mættu bara ekki... Greyin ... svo þreyttir.. mikil vinna ..allt of há laun...
Þeir ættu að skammast sín sem áttu þessa auðu stóla þarna..
Kannski maður verði orðin algjör aumingi fyrir jólin..
Kveðja Dóra
Ónýtur banki bjargar ónýtri krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2008 | 01:30
Hann er flottur
Mikið hrikalega þykir mér hann flottur og hann hefur svo góðan karma þessi maður..
Það væri synd fyrir USA ef ekki væri hægt að leifa þessum manni að njóta sín...
kveðja frá Dk Dóra
Öruggasta forustan síðan 1996 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
30.10.2008 | 07:19
Já og hvar erum við öryrkjar í Danmörku...
Ég verð nú að segja að það er ekki nóg að frysta hitt og þetta þegar fólk á ekki ofan í sig eða á ..Eins og staða okkar öryrkja hér í Danmörku er.. Það er fundað og fundað ..talað og talað en niðurstaðan er engin...
Það er bara í lagi að fólk geti ekki leist út lyfin sín og eigi ekki að éta...
Bara hryllilegt ástand.. Hvar endar þetta allt...
Aðstoð vegna erfiðleika að skýrast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2008 | 19:39
Er ekki gott að vita
áður en maður fær lánað hvernig á að greiða og hvenær með hvaða vöxtum líka..
Ekki tæki ég lán ef ég vissi ekki hvenar, hvar og hvernig ég ætti að greiða það til baka.
Geir þakkar Færeyingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.10.2008 | 21:47
Öryrkjar í Danmörku þurfa hjálp og ekki seinna en núna !
Ég verð nú að segja það að ég hef ekki notað þessa síðu ansi lengi og var bara búin að gleyma öllu um hana..
En nú er að byrja og nota hana þá í baráttu okkar öryrkja hér í Danmörku.
Núr er að duga eða drepast og við stofnum hagsmunasamtök öryrkja í Danmörku.
Baráttu kveðjur Dóra í Esbjerg