16.7.2009 | 21:09
Ég er á lífi
Já og það er allt minni erfiðu æsku að kenna ..ekkert annað og nú er ég bara heppin að kunna að spara.. því ef ég hefði ekki fengið þetta uppeldi þá hefði ég ekki klárað þetta í dag.. Veit að það er langt síðan að ég hef bloggað en ástæðan er sú að ég vill ekki gráta fyrir ykkur hér.. Hef það með sjálfu mér.. Veit ekkert hvenær ég verð hér næst .. en ég er á lífi og dóttir mín líka... hún á 12 vikur í sumarfrí og er hjá stóru systir núna .. því ekki get ég gert neitt fyrir hana... Erum á lífi
Þetta er erfitt og meira en það...
Kveðja frá Esbjerg Dóra
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Elsku Dóra mín,leitt að heyra um erfiðleikana hjá ykkur,ef það er einhver huggun þá er hræðilega erfitt að lifa hér,mánuðurinn hálfnaður og við eigum 2000 kr,til að lifa af það sem eftir er,ég held satt að segja að þið hljótið að hafa það örlítið skárra elskan allavega vona ég það,hér hækkar allt og hækkar nema bæturnar þær lækka bara,vonandi geturðu notið sumarsins þrátt fyrir allt,knús á þig dúlla
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 17.7.2009 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.