29.1.2009 | 06:02
Duglegir drengir..
Æi,hvað þetta er sætt... Ég elska snjó... hann gerir líka svo mikið fyrir sálartetrið... breytir skammdeginu í birtu ... Þó hann geti verið erfiður stundum .. þá er hann alveg yndislegur...
Og þessi mynd sínir manni hvað þessir drengir eru duglegir... Engin smá snjókall... þeir mega sko vera stoltir þessir drengir...
Minnir mig á í gamla daga þegar maður bjó austur á fjörðum þegar snjórinn var stundum ansi mikill og maður brá sér út í garð í byggingarframkvæmdir með börnunum... Alveg yndislegur tími það..
Og hvað jafnast á við að keyra í miklum snjó... ég elska það
Það jafnast fátt við að komast út með börnunum að byggja snjókall eða snjóhús..
Eigið góðan dag.. Kærleikur Dóra
Þriggja metra snjókarl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Engin smá dugnaður hjá þeim með snjókarlinn, Það er sama her, elska snjóinn og sakna hans mikið. Eigðu góðan dag Dóra min
Kristín Gunnarsdóttir, 29.1.2009 kl. 06:15
Bíddu...Af hverju býrdu í danmörku Dòra mín.Hér er enginn snjór.Ég t.d. flutti sem ein af mörgum gódum ástædum til danmerkur til ad fá góda vedrid beunt í æd.Íslendingar hafa fengid meyri sól um sumur sídan. svona í hjáhlaupi.En glöd er ég med ákvardannatökuna samt.
Ég er ekki mikid fyrir snjó.Nema tá helst á torláksmessu og adfangadag punktur.
Knús til tín
Gudrún Hauksdótttir, 29.1.2009 kl. 07:14
Mikið rétt hjá þér Dóra mín það birtir yfir öllu þegar snjórinn leggst yfir og það er frábært.....en þegar hann fer að slabbast og verða ógeðslegur ég tala nú ekki um hálkuna vá þá er ekki gaman...en ég ætla njóta þess að það er HREINN snjór hér í dag og bjart og fallegt veðureigðu ljúfan dag vinkona
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 29.1.2009 kl. 13:19
Hér snjóar og snjóar líka
Líney, 29.1.2009 kl. 13:38
Ha ha lengi að fatta þennan fann engan snjókarl ha ha. hér eru plúsgr. og ENGIN snjór. Enda gerði ég eins Guðrún vinkona okkar flutti frá snjóa landi til að komast í suðrænna loftslag... og settist að í suðurnoreg. kv. til þín í snjóinn Dóra mín
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 29.1.2009 kl. 16:30
knús og kram þín Gunna
Guðrún unnur þórsdóttir, 1.2.2009 kl. 19:03
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 2.2.2009 kl. 22:32
Snjór er góður ef hann heldur sér á sama stað en fýkur ekki um allt. Kvitt og kveðja.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 5.2.2009 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.