Auðvita bitnar þetta á börnunum

annað væri skrýtið.. alveg sama hvað foreldrar reyna að láta þau finna ekki fyrir því.. þá komumst við aldrei frá því að þau finni fyrir því.

Þetta er í fréttum og fólkið talar um þetta.. Börnin hlusta og heyra oft meira en þau eiga að heyra því miður.

Ég man eftir þeim tíma að maður var að missa geðheilsuna og vann allan sólahringinn næstum...

Til að eiga ofaní sig og börnin og dugði stundum ekki til.. og ekki vorum við á nýjum bíl eða áttum fínt hús eða annað... En þetta skilar sér síðar þegar börnin vaxa úr grasi... þá  koma þau sér betur á fæturna... því þau hafa líka þurft að taka ábyrgð.

Auðvita er þetta líka erfitt fyrir þau börn sem eru vön að fá allt upp í hendurnar og eru keyrð út um allt.

 

Kærleikur Dóra Heart


mbl.is Geðheilsa barna versnar í efnahagskreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Já Dóra min, við höfum sko þurft að hafa fyrir lifinu. Auðvitað bitnar þetta á blessuðum börnunum meir en okkur grunar, held ég. Börn hafa gott afþví að hafa fyrir hlutunum, eins og þú seigir, þa koma þau ser betur á fæturnar en þau börn sem alt hafa fengið upp í hendurnar. Kærleikur til þín Dora min

Kristín Gunnarsdóttir, 23.1.2009 kl. 08:35

2 Smámynd: Dóra

Jú ég er sko sammála þér Stína mín...

En Sigurður... ég á sem betur fer svo stór börn sem bera virðingu fyrir náunganum. Svo er annað hvar eru foreldrar þessara barna.. annað en að þræla og púla og hafa ekki týma fyrir þau.. og þá gerist það að þau verða sjálfala..

Aldrei hef ég látið börnin mín verða ein eða vitað ekki hvar þau eru hverja einustu mínundu í lífinu... Maður á alltaf að vita hvar börnin sín eru !

kærleikur Dóra

Dóra, 23.1.2009 kl. 09:06

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hjartanskvedja til tín elskulegust.

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 23.1.2009 kl. 11:49

4 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

SVO SATT SVO SATT DÓRA MÍN. GÓÐA HELGI LJÚFAN

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 23.1.2009 kl. 17:49

5 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Auðvitað bitna hlutirnir á börnunum. Kvitt og kveðja.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 24.1.2009 kl. 00:55

6 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sammála þér vinkona en Guð minn góðu hverjum dettur í hug að segja að börn séu slæm,hefur þessi maður ekki umgengist venjuleg börn....eða verið barn sjálfur...annars ætla ég nú ekki að fara að rífast við þína bloggvini ljúfan gat bara ekki orða bundist kærleiksknús á þig og eigðu ljúfa helgi í snjónum

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 24.1.2009 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband