Honum hlýtur dreyma vel

þessum andskota...

Hér hef ég legið í rúminu í allan dag með hausverk og vanlíðan.. Þegar maður sér fram á að fá ekki einu sinni fyrir reikningunum  eða leigunni hvað þó að eiga ofan í sig eða dótturina að borða um jólin.

 

Hvað þá á maður bara að brosa.. Nei það get ég ekki.... fyrir utan að nú vill bankinn að ég útfylli pappíra til að fá þessar skíta krónur mínar færðar á milli.. Ég get bara ekki séð að það taki því..

Svo gefa þeir þessu viku -10 daga og hvað þá .. Leigan verður komin í lögfræðing þá...

Er eitthvað skrítið að maður sé langt niðri núna...

Veit ekkert hvenar ég verð hér næst... Eigið góð jól... Kveðja frá Esbjerg ... Dóra


mbl.is Ráðist inn í Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 leitt að heyra Dóra mín, vona samt það besta fyrir þína hönd.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Sammála þér með þetta allt, það er ekki  skrítið að okkur sé illt í hausnum þessa dagana.    Kærleiksknús til þín kæra . Kv Sirry

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 1.12.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband