30.10.2008 | 19:13
Hvað vantar við þessa frétt
Jú að starfsfólki hafi verið boðið að vinna á hálfum launum út uppsagnartímabilið..
Það er bara stappað á fólki eins og skít..
Nóatún segir upp og hagræðir | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Athugasemdir
Þá hálfa vinnu á hálfum launum eða fulla vinnu á hálfum launum ???
Dagný (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 19:30
ef satt er þá hættum við að versla i >Nóatúni<
svana (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 19:45
Og ef við hættum að versla við Nóatún eigum við þá að kaupa af þeim sem dingla sér á einkaþotum og sigla í burt á lúxussnekkjum Ég segi nei takk ég versla við Nóatún og veit að fólk er farið að gera það sniðgöngum BÓNUS
Guðrún (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:28
Bíddu Dóra.
Hvaðan hefur þú þessar heimildir? Ég var að tala við fyrrverandi konuna mína sem einmitt vinnur hjá Nóatúni og hún minntist ekki orði á þetta. Reyndar talaði hún um það að hún fengi þriggja mánaða uppsagnafrest þegar hún á bara rétt á einum.
Axel Þór Kolbeinsson, 30.10.2008 kl. 20:33
Það er ekkert annað en þvættingur að Nóatún hafi gert þeim starfsmönnum að vinna uppsagnarfrest sinn á hálfum launum. Allt starfsfólk á réttindi og þau virðir Nóatún. Virðingarfyllst, Bjarni Friðrik Jóhannesson rekstrarstjóri Nóatúns
Bjarni Friðrik Jóhannesson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 20:46
Þetta blogg er sennilega dæmigert fyrir 99,9% af bloggi landsmanna. Rakalaust kjaftaði, sprottið upp af gróusögum og til þess fallið að skapa fleiri.
Guð, hvað sumt fólk á ekki að fá að hafa tölvur... eða a.m.k. ekki lyklaborð!
Ég sjálfur (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:21
Sammála síðasta ræðumanni
Ragnar Gunnlaugsson, 30.10.2008 kl. 21:31
klárlega sammála nr 9 og 10
Ingi B. Ingason, 30.10.2008 kl. 21:43
Ég hef þetta eftir systir minni sem sagt var upp í dag.. Og henni voru boðin hálf laun fyrir sömu vinnu og hún hefur verið að vinna fulla vinnu.. Enda labbaði hún út og sagði NEI, takk.
Og þú sem titlar þig verslunarstjóra í Nóatúni.. Verður auðvita koma og verja þinn málstað.. Ég þarf ekkert að rengja hana systir mína.. !
Kveðja frá Dk Dóra
Dóra, 30.10.2008 kl. 21:57
Ég tel það vera þung skref fyrir hvern þann er hefur fólk í vinnu að þurfa að segja því upp og það vegna hagræðingar. Að ég tali nú ekki um á slíkum tímum er við förum í gegn um nú.
Við eigum það öll til að hlaupa á okkur og segja hluti sem ekki er fótur fyrir. Fáir eru nú saklausir af því. Við skulum öll varast gróusögur og ekki gera þá tíma er við erum að fara saman í gegn um nú erfiðara en þeir mögulega þurfa að vera.
Með vinsemd og virðingu
Halla Rut
Halla Rut , 30.10.2008 kl. 22:03
og eru þá ekki fullt af lausum störfum hjá krónunni sem er að fara að koma þarna í staðinn ?
Vaka (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 23:37
Spyrjum ad leikslokum hvad er satt í í tessu máli...
Kvedja til tín Dóra mín frá
Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 31.10.2008 kl. 07:59
Ég vel nú að trúa þér og systir þinni Dóra mín. Heiri í þér í dag, dullan mín
Kristín Gunnarsdóttir, 31.10.2008 kl. 09:51
Já þeim hefur ekki fundist ég mega segja frá og því klagað mig.. En þetta er bara rétt.. Systir mín lenti í þessi..
Takk Guðrún og Stíma fyrir innlitið..
Baráttukveðjur Dóra ..
Dóra, 31.10.2008 kl. 11:13
Ekki gott ef satt er.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 31.10.2008 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.