Bara búið að gerst svo marg í mínu lífi síðan síðast.

Já veit ég er ekki sú duglegast hér á blogginu.. en hvað um það maður kemur jú alltaf aftur og aftur.. Stundum gefur maður sér tíma og stundum ekki eða nýtir hann í annað .

Þetta krepputímabil er bara búið að vera skelfilegt og ég hef  ekkert rætt það og vill ekkert ræða það.. bara heppinn ég að vera vön ..  En það er alltaf ljós í myrkri og þá er ég tilbúin að koma til baka.Ég er komin með smá vinnu sem er bara æði.. komin á bíl sem er líka æði og bara allt að gerast hér.. hjá mér..

 

Ég er líka með lítin sjúkling .. reyndar 2 og það tekur á stundum en maður siglir meðfram öldunum það þykir mér mjög gott inn á milli ..  lífið er einn skóli og maður er alltaf að menta sig .. :)

 

Góðar stundir þar til næst .. knús hér frá Dk Dora Heart


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sæl Dóra mín takk fyrir kvittið hjá mér,ég veit að Al-anon hjálpar þér eins og það hefur  hjálpað mér undanfarin 25 ár,það er nefnilega hægt að nota það prógramm í lífinu öllu og svo sannarlega erum við í skóla,stundum föllum við og þurfum að gera hlutina aftur en stundum fáum við 10,til hamingju með vinnuna og bílinn elskan og gangi þér vel með sjúklingana þína

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 29.8.2010 kl. 01:18

2 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 22.9.2010 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband