Færsluflokkur: Dægurmál
27.11.2008 | 09:15
Hvað er að gerast með menn þarna í Noregi
Þetta fann ég á www.dv.is bara ógeðslegt... Hvað verður það næst ?
Kristinn Jens Kristinsson, fimmtugur Íslendingur, var dæmdur fyrir hrottalega nauðgun í Arviksand í Noregi. Hann áfrýjaði málinu sem var síðan þingfest í lögmannsréttinum í Tromsö. Kristinn Jens var einnig fundinn sekur um brot á vopnalögum og fyrir að hafa ekið ökutæki undir áhrifum áfengis en hann var ölvaður þegar hann reyndi að stinga lögregluna af.
Kristinn Jens er ókvæntur, á fjögur uppkominn börn. Hann er öryrki og hefur búið í Noregi undanfarin ár.
Nauðgunin átti sér stað í smábænum Arviksand í Noregi en þar búa um hundrað og fimmtíu manns. Kristinn var gestkomandi í húsi konu sem hann eitt sinn átti í ástarsambandi við. Konan grunaði hann hinsvegar um framhjáhald og hafði bundið enda á sambandið í gegnum textaskilaboð einni viku fyrir ódæðið.
Kristinn Jens bar fyrir dómi að konan hefði ráðist á sig þegar hann hefði sagt að það væri betra að stunda kynlíf með viðhaldinu. Dóminum þótti það hinsvegar ekki trúverðugt. Þá mundi Kristinn Jens ekki eftir því hvað gerðist eftir það.
Dæmir hver fyrir sig... Kveðja frá Dk Dóra
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.10.2008 | 19:13
Hvað vantar við þessa frétt
Jú að starfsfólki hafi verið boðið að vinna á hálfum launum út uppsagnartímabilið..
Það er bara stappað á fólki eins og skít..
Nóatún segir upp og hagræðir | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
11.4.2008 | 23:40
Þegar ég var barn....
Selveiðum að ljúka við Kanada | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)